Við erum einstaklega vel staðsett fyrir framan Grindavíkurhöfnina þar sem aðgengi fyrir starfsfólk og flutning er með allra besta móti. Lífæð Grindavíkur er höfnin sem undanfarin ár hefur verið í mikilli sókn og endurbótum.
Við tryggjum kaupendum og neytendum upplýsingar um að okkar sjávarafurðir eigi uppruna sinn í ábyrgum fiskveiðum Íslendinga. Við höfum í gegnum tíðina einnig sýnt frumkvæði í stækkun á línubátum til að einfalda alla vinnuferla ásamt því að tryggja meira lestarrými sem eykur öryggi okkar sjómanna og tryggir gæði fyrir neytendur með betri frágang á aflanum.
Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:
Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:
Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár:
Tegund:
Útgerðarflokkur:
Skipanúmer:
Smíðaár: